Velkomin(n)

Velkomin á heimasíðu Bruggsmiðjunar. Markmiðið með þessari síðu er að leyfa ykkur að fylgjast með starfsemi Bruggsmiðjunar. Á síðunni eru allar upplýsingar um fyrirtækið, allt um bjórinn Kalda, upplýsingar um bjórkynningar, myndir ofl. Ef síðan svarar ekki ykkar spurningum, þá endilega hafið samband við okkur og við munum gera okkar besta til að hjálpa ykkur.

Nýjustu fréttir

 • Porter

  Nú er Porterinn kominn á markað og hefur hann fengið mjög góðar viðtökur :) 

  Súkkulaði Porterinn frá Kalda, er fyrsti Porterinn sem Bruggsmiðjan gefur frá sér. Í porterinn er auðvitað notað hið frábæra Íslenska vatn, 6 tegundir af malti, Tékkneskir og Ný-Sjálenskir humlar, og svo einnig Súkkulaði og Kakónibbur.
  Bjórinn er 5,8% Alk.


 • Flottir félagar.


  Þeir Ólafur og Sigurður skelltu sér til Tékklands ásamt konum og hittu m.a lærimeistarann sinn hann David Masa.
  Hér eru þeir félagar á góðri stundu
  :)

   


 • Sjómannadags kveđja.


  Við hjá Bruggsmiðjunni Kalda, óskum öllum sjómönnum landsins og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með sjómannadaginn :)

   

   


 • Nćsti Sérbjór.

  Góðan daginn kæru vinir.
  Það eru mjög spennandi tímar framundan hjá okkur í bruggsmiðjunni, því nú eru bruggararnir okkar að byrja bruggun á næsta sérbjór, sem verður klár eftir ca fjórar vikur.

  Um er að ræða Súkkulaði Porter bjór og er það fyrsti Porterinn sem kemur frá Bruggsmiðjunni.
  Við látum fylgja hér smá upplýsingar um Porterinn og bíðum spennt eftir að gæða okkur á honum, vonandi þið líka :)

  ...

  Kaldi Súkkulaði Porter.
  Súkkulaði Porterinn frá Kalda, er fyrsti Porterinn sem Bruggsmiðjan gefur frá sér. Í porterinn er auðvitað notað hið frábæra Íslenska vatn, 6 tegundir af malti, Tékkneskir og Ný-Sjálenskir humlar, og svo einnig Súkkulaði og Kakónibbur.
  Bjórinn er 5,8% Alk.


Könnun

Hvađa Kaldi er bestur?Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir

Heimsóknir

Í dag: 65
Samtals: 695213
...

Deildarval

Framsetning efnis

BRUGGSMIĐJAN Öldugötu 22::621 Árskógssandi::sími:466 2505::Fax 466 2510::email:bruggsmidjan@bruggsmidjan.is
moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning