Velkomin(n)

Velkomin á heimasíðu Bruggsmiðjunar. Markmiðið með þessari síðu er að leyfa ykkur að fylgjast með starfsemi Bruggsmiðjunar. Á síðunni eru allar upplýsingar um fyrirtækið, allt um bjórinn Kalda, upplýsingar um bjórkynningar, myndir ofl. Ef síðan svarar ekki ykkar spurningum, þá endilega hafið samband við okkur og við munum gera okkar besta til að hjálpa ykkur.

Nýjustu fréttir

 • Október kaldi.


  Góðan daginn.


  Enn er hægt að versla okkar góða Október kalda í vínbúðum landsins.
  Það er tilvalið að gæða sér á þeim eðaldrykk á fallegum vetrarkvöldum með kertaljósum og kósýheitum :)


  Eigið góðan dag og njótið alls þess besta.

   


 • Jóla Kaldi.


  Góðan daginn kæru vinir.

  Nú styttist óðum í okkar vinsæla Jóla Kalda en frá og með föstudeginum 31 október, verður hann fáanlegur á öllum betri veitingarstöðum.

 • Október Kaldi.


  Góðan daginn.

  Nú er október kaldi uppseldur hjá okkur í bruggsmiðjunni en þið getið ennþá nælt ykkur í þann eðaldrykk í vínbúðum ÁTVR.

   

   


 • Jóla undirbúningur.


  Góðan daginn kæru, kæru vinir.

  Tíminn flýgur áfram og erum við hjá bruggsmiðjunni farin að undirbúa jólin en við erum byrjuð að tappa á Jóla Kalda :)

   

  Eigið góðan dag og njótið alls þess besta. 

   


Könnun

Hvađa Kaldi er bestur?Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir

Heimsóknir

Í dag: 1136
Samtals: 567454
...

Deildarval

Framsetning efnis

BRUGGSMIĐJAN Öldugötu 22::621 Árskógssandi::sími:466 2505::Fax 466 2510::email:bruggsmidjan@bruggsmidjan.is
moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning