Velkomin(n)

Velkomin á heimasíðu Bruggsmiðjunar. Markmiðið með þessari síðu er að leyfa ykkur að fylgjast með starfsemi Bruggsmiðjunar. Á síðunni eru allar upplýsingar um fyrirtækið, allt um bjórinn Kalda, upplýsingar um bjórkynningar, myndir ofl. Ef síðan svarar ekki ykkar spurningum, þá endilega hafið samband við okkur og við munum gera okkar besta til að hjálpa ykkur.

Nýjustu fréttir

 • Bjórhlaup Kalda.

  Fyrsta bjórhlaup Kalda verður haldið 24 júní 2016 á Árskógssandi. 

  Þetta er afar áhugaverður viðburður sem gaman er að taka þátt í og viljum við benda ykkur á að fara inná www.bjorhlaup.is og kynna ykkur allt um hlaupið þar.

   


 • Session Pale Ale

  Nú erum við hjá kalda komin með nýjan Léttan og ferskan sumarbjór á kúta.

  Þetta er Session Pale Ale og er 4,9% Alk.

  Hann er humlaður með Fuggles, Azacca og Mosaic og er einnig þurrhumlaður með Cascade.

  Bjórinn er léttur og frískandi með ljúfum humla tónum og bragði, er ekki of beiskur og hentar því mjög vel í sumarblíðunni.

   

   

   


 • Páska kaldi.


  Góðan daginn.

  Þar sem að það styttist í páskana, þá viljum við minna á okkar góða páska kalda.

  Páska kaldi er koparbrúnn lagerbjór og er hann 5,2% ALK

  Í honum má finna sætt malt, karamellukeim og frískan ávaxtakeim.

   

   


 • Ţorra Kaldi.

  Á þorranum eru haldin fjölmörg þorrablót, bæði hér í nærsveitum og um allt land. Viljum við benda ykkur á kæru vinir, að tryggja ykkur þorra kalda í tíma, þar sem að hann er bruggaður í takmörkuðu upplagi. wink broskall
  Þorra kaldi passar einstaklega vel með öllum tegundum þorramats, súrum ekki súrum reyktum og nýjum, einnig er hann mjög góður einn og sér.
  Hann er millidökkur lager bjór, með talsverðri beiskju og ríkri humlalykt, þorra kaldi er 5,6% ALK,
  Góða helgi kæru vinir og njótið hennar :)

Könnun

Hvernig finnst ţér Súkkulađi Porterinn okkar?


Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir

Heimsóknir

Í dag: 267
Samtals: 1004211
...

Deildarval

Framsetning efnis

BRUGGSMIĐJAN Öldugötu 22::621 Árskógssandi::sími:466 2505::Fax 466 2510::email:bruggsmidjan@bruggsmidjan.is
moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning