Velkomin(n)

Velkomin á heimasíðu Bruggsmiðjunar. Markmiðið með þessari síðu er að leyfa ykkur að fylgjast með starfsemi Bruggsmiðjunar. Á síðunni eru allar upplýsingar um fyrirtækið, allt um bjórinn Kalda, upplýsingar um bjórkynningar, myndir ofl. Ef síðan svarar ekki ykkar spurningum, þá endilega hafið samband við okkur og við munum gera okkar besta til að hjálpa ykkur.

Nýjustu fréttir

 • Skemmtileg umfjöllun um Kalda bjórinn.

  http://sykur.is/2015/2822/kaldi-er-bjor-fyrir-throskad-folk-sem-kys-hollustu/

 • Sölustađir Kalda á krana.

  Hér er listi yfir þá staði sem selja Kalda á krana.

  Reykjavík.
  Kaldibar/cafe Laugavegi 20b.
  Hótel Holt Bergstaðarstræti 37.
  Foréttarbarinn Nýlendugötu 14.
  Microbar Austurstræti 6.
  L73 Laugavegi 73.
  Snaps Laugavegi 3
  Kaffibarinn Bergstaðarstræti 1

  Skúli Craftbar Aðalstræti 9
  Íslenski barinn Ingólfsstræti 1
  Riddarinn Ölstofa Engihjalla 8

  Akureyri.
  Brugghúsbarinn Kaupvangsstræti 23
  Kaffi Akureyri Strandgötu 7.

  Dalvík.
  Gísli, Eiríkur og Helgi Kaffihús
  Gregors Pub Goðabraut.

  Siglufjörður.
  Hótel Siglunes Lækjargötu 10.

  Mývatnssveit.
  Hótel Reynihlíð
  Gamli bærinn.

 • Viđtal viđ Agnesi

  http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP32528

   

  Hér er Agnes í viðtali við snillingana, Gulla Heimir og Þráinn á Bylgjunni :) 

   


 • Ţorrinn.

  Góðan daginn.

  Nú þegar jólahátíðin er liðin, þá erum við farin að huga að þorranum og verðum við með okkar góða þorra kalda á kantinum.
  Sölutímabilið á þorra bjórum í vínbúðum ÁTVR er einungis einn mánuður, eða frá Bóndadegi sem er 23 janúar til síðasta dags þorra eða 21 Febrúar.


Könnun

Hvađa Kaldi er bestur?Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir

Heimsóknir

Í dag: 49
Samtals: 606295
...

Deildarval

Framsetning efnis

BRUGGSMIĐJAN Öldugötu 22::621 Árskógssandi::sími:466 2505::Fax 466 2510::email:bruggsmidjan@bruggsmidjan.is
moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning