Velkomin(n)

Velkomin á heimasíðu Bruggsmiðjunar. Markmiðið með þessari síðu er að leyfa ykkur að fylgjast með starfsemi Bruggsmiðjunar. Á síðunni eru allar upplýsingar um fyrirtækið, allt um bjórinn Kalda, upplýsingar um bjórkynningar, myndir ofl. Ef síðan svarar ekki ykkar spurningum, þá endilega hafið samband við okkur og við munum gera okkar besta til að hjálpa ykkur.

Nýjustu fréttir

 • Grein frá Sindra Matviss.

  http://matviss.is/2015/03/11/paska-kaldi-2015/

   


 • Stađir í Dalvíkurbyggđ međ kalda.

  Okkur langar aðeins að minnast á þá staði í Dalvíkurbyggð sem selja kalda.
  Ferðaþjónustan Klængshóli Skíðadal er með kalda á flöskum.
  Þula menningarhúsinu Bergi Dalvík er með kalda á flöskum.
  Gregors pub Dalvík er með kalda á krana.
  Gísli, Eiríkur og Helgi kaffihús Dalvík er með kalda á krana og einnig er gaman að segja frá því að þau bjóða m.a uppá nýbökuð brauð og í brauðin nota þau kalda bjór.


 • Bjórhátíđ á Kexinu.

  Um síðustu helgi var haldin hin árlega glæsilega bjórhátíð á Kex Hostel í Reykjavík.
  Þeir Sigurður Bragi og Þorsteinn Ingi, bruggararnir okkar fóru að sjálfsögðu og kynntu m.a tvær tegundir af sérbjórunum okkar, þá Barley Wine og IPA sem fengu mikið lof gesta.

   


 • Barley Wine.

  Nú er komið að næstu tegund í flokki sérbjóranna okkar en það er Barley Wine.

  Kaldi Barley Wine er kröftugt öl, með miklu malti og þægilegri beiskju.
  Í þennan bjór eru notaðar þrjár tegundir af Tékknesku malti og þeir skemmtilegu humlar, Galaxy og Columbus.
  Barley Wine er 9,4 % Alk....


  ATH, sérbjórarnir okkar eru einungis fáanlegir á veitingarstöðum sem eru með kalda á krana.


Könnun

Hvađa Kaldi er bestur?Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir

Heimsóknir

Í dag: 1127
Samtals: 636493
...

Deildarval

Framsetning efnis

BRUGGSMIĐJAN Öldugötu 22::621 Árskógssandi::sími:466 2505::Fax 466 2510::email:bruggsmidjan@bruggsmidjan.is
moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning