Velkomin(n)

Velkomin á heimasíðu Bruggsmiðjunar. Markmiðið með þessari síðu er að leyfa ykkur að fylgjast með starfsemi Bruggsmiðjunar. Á síðunni eru allar upplýsingar um fyrirtækið, allt um bjórinn Kalda, upplýsingar um bjórkynningar, myndir ofl. Ef síðan svarar ekki ykkar spurningum, þá endilega hafið samband við okkur og við munum gera okkar besta til að hjálpa ykkur.

Nýjustu fréttir

 • Matviss, umfjöllun um jóla kalda.

  http://matviss.is/2014/12/16/kaldi-jolabjor/

   

  Sindri hjá Matviss er alltaf með faglegar umfjallanir um íslenska bjóra og annað áfengi og hér fjallar hann um jóla kalda.  


 • Jólagleđi starfsfólk.

  Góðan daginn kæru vinir.

  Við hjá bruggsmiðjunni áttum ljúfa og skemmtilega helgi en við brugðum okkur inná Akureyri á jólahlaðborð sem var alveg meiriháttar flott og gistingu á Hótel Kea.
  Við vonum að þið hafið einnig átt góða helgi, þrátt fyrir vonskuveður víða um land og njótið aðventunar.

 • Framleiđsla á jóla kalda.


  Góðan daginn.

  Í ár framleiðum við hjá bruggsmiðjunni um 300.000 flöskur af jóla kalda og höfum í meginatriðum haldið tryggð við sömu uppskrift og í fyrra en hún féll neitendum mjög vel í geð.
  Salan á jóla kalda gengur að venju mjög vel og r
  íkur hann út í vínbúðum ÁTVR, Fríhöfninni Keflavíkurflugvelli og öðrum góðum sölustöðum.

  Eigið góðan dag og takk fyrir allan þann stuðning sem þið veitið okkur, án ykkar væri þetta ekki hægt.
   

 • Jóla Kaldi, myndband.

  http://www.youtube.com/watch?v=DQmQvlGaoSk

  Í tilefni þess að jóla kaldi er kominn í sölu hjá vínbúðum ÁTVR, þá fannst okkur hjá bruggsmiðjunni, vel við hæfi að senda ykkur snemmbúna jólakveðju :) 


Könnun

Hvađa Kaldi er bestur?Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir

Heimsóknir

Í dag: 297
Samtals: 590084
...

Deildarval

Framsetning efnis

BRUGGSMIĐJAN Öldugötu 22::621 Árskógssandi::sími:466 2505::Fax 466 2510::email:bruggsmidjan@bruggsmidjan.is
moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning