
Kaldi Ljós
INNIHALD
Kaldi ljós er ljóskopargullin lager bjór með mjúkri fyllingu. Bjórinn er bruggaður úr Tékknesku malti og í hann eru notaðir Tékkneskir Sládek og Saaz humlar til að búa til þægilega beiskju og ilm.
ÁN ROTVARNAREFNA. ENGINN VIÐBÆTTUR SYKUR