Kynningar í Kalda

Ertu áhugasamur um sögu, handverk og gæða bjór?

Þá er kynning hjá Kalda áhugaverður áfangastaður fyrir þig og hópinn þinn! Komdu í kynningu hjá okkur fáðu lærdóm og skemmtun í einum pakka.

Í þessari 60 mínútna kynningu munum við leiða þig gegnum sögu Kalda og þróun fyrirtækisins frá 2006. Þú munt fá tækifæri til að skoða verksmiðjuna og fá smökkun á okkar bjórum beint af dælu.

Þetta er ekki bara venjuleg kynning, heldur ánægjuleg upplifun sem tvinnar saman lærdóm og skemmtun á einum stað. Bókaðu tíma hjá okkur í dag og finndu hversu ánægjulegt er að uppgötva og smakka okkar einstöku bjóra

Verð á mann er 3.500kr, fyrir stærri hópa hafðu samband á bruggsmidjan@bruggsmidjan.is og fáðu tilboð í hópinn þinn